Fréttir frá 2007

03 26. 2007

Áfrýjað í meiðyrðamáli

Mikið hefur verið haft samband við skrifstofuna og spurst fyrir um hvort niðurstöðu meiðyrðamálsins verði ekki örugglega áfrýjað. Formaður sambandsins hafi í raun ekkert gert annað en að svara spurningum blaðamanna um fundargerð trúnaðarmanna á Kárahnjúkasvæðinu. Það sem þar komi fram hafi verið staðfest m.a. af verkstjórum á svæðinu fyrir dóminum og í fjölmiðlum á sínum tíma. Formaðurinn eigi heiður skilið hversu vasklega hann staðið í forsvari fyrir farandverkamenn. Fyrirtækið hafi fengið fjölmarga dóma vegna málsins og vikið sér undan að gera upp við hina bláfátæku fjölskyldufeður. Það liggur fyrir að málinu verður vitanlega áfrýjað.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?