Fréttir frá 2007

04 28. 2007

Ákveðið að styrkja frekari uppbyggingu Rafiðnaðarskólans

Í samþykktum þings RSÍ kom víða fram að styrkja ætti starfs- og símenntun og efla ætti starfsemi Rafiðnaðarskólans. Það væri virkur þáttur í að bæta kjör rafiðnaðarmanna. Staða sambandsins er ákaflega góð, því var í lok þingsins samþykkt að veita miðstjórn sambandsins heimild til þess að styrkja Rafiðnaðarskólann um allt að 15 millj.kr. ári á komandi kjörtímabili.  

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?