Fréttir frá 2007

06 1. 2007

Orlofsuppbótin 2007 er 23.000 kr.

Starfsmaður sem hefur áunnið sér fullan orlofsrétt hjá sama atvinnurekanda næstliðið orlofsár og er í starfi síðustu viku apríl eða fyrstu viku í  maí skal við upphaf orlofstöku eða í síðasta lagi 15. ágúst   fá greidda sérstaka eingreiðslu orlofsuppbót sem er 23.000 kr.  á árin 2007, en hlutfallsleg miðað starfshluta og starfstíma. Fullt starf miðast við 45 vikur. Orlofsupbót er því kr. 23.000/45 fyrir hverja unna viku. Orlofsuppbót greiðist ekki á orlof. Láti starfsmaður af störfum eftir 12 vikna starf skal hann fá greidda orlofsuppbót miðað við starfstíma.  Ef orlofsuppbót er greidd jafnharðan pr. klst er hún 10.93 kr. pr. klst. Greiða skal orlof á desember- og orlofsuppbót séu þær greiddar út jafnharðan.   

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?