Fréttir frá 2007

12 11. 2007

Dregur úr hækkunum á launakostnaði

Landsbankinn mælir að heildarlaunakostnaður þeirra fjögurra atvinnugreina sem launavísitalan skiptist í hækkaði á bilinu 6-8,3% á þriðja fjórðungi ársins frá sama tímabili í fyrra samkvæmt launakostnaðarvísitölu Hagstofu Íslands. Mest var hækkunin í iðnaði en lægst í samgöngum og flutningum.Landsbankinn mælir að heildarlaunakostnaður þeirra fjögurra atvinnugreina sem launavísitalan skiptist í hækkaði á bilinu 6-8,3% á þriðja fjórðungi ársins frá sama tímabili í fyrra samkvæmt launakostnaðarvísitölu Hagstofu Íslands. Mest var hækkunin í iðnaði en lægst í samgöngum og flutningum.  Lækkanir frá fyrsta ársfjórðungiLaunakostnaður hefur lækkað frá fyrsta fjórðungi ársins að undanskyldum launakostnaði í iðnaði. Mest er lækkunin í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð en kostnaðurinn hefur dregist saman um nær 5% frá byrjun árs. Launakostnaður í iðnaði hefur hins vegar, eftir smá lækkun á öðrum fjórðungi, hækkað á ný og náð sama gildi og í byrjun árs.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?