Fréttir frá 2006

11 12. 2006

Jarðsprengjur dulbúnar sem leikföng

Á þingi El og IT var umfangsmikil og átakanleg sýning á jarðsprengjum og þeim skelfilegu afleiðingum sem þær valda. Langmesta mannfall vegna stríðsaðgerða er vegna jarðsprengja, og það bitnar að langmestu leiti á saklaus fólki sem er að vinna sín störf eða þá börn að leik.Á þingi El og IT var umfangsmikil og átakanleg sýning á jarðsprengjum og þeim skelfilegu afleiðingum sem þær valda. Langmesta mannfall vegna stríðsaðgerða er vegna jarðsprengja, og það bitnar að langmestu leiti á saklaus fólki sem er að vinna sín störf eða þá börn að leik. Ef fólk ferst ekki við að stíga á sprengju þá missir það einn eða fleiri útlimi og verður örkumla. Þessu skelfilega vopni er beitt í stríðunum í Afríku og Asíu.   Norska alþýðusambandið rekur umfangsmestu aðstoð í heiminum við á sem verða fyrir barðinu á jarðsprengjum og eru einnig með umfangsmikla leitarflokka sem leita uppi jarðsprengjur. Það er skelfilegt að sjá að hvernig hugmyndaflug framleiðenda jarðsprengja er, Miklu fjármagni er varið í að finna leiðir til að dulbúa þær, ma. er hægt að kaupa jarðsprengjur sem eru búnar út eins og leikföng!!

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?