Fréttir frá 2005

02 16. 2005

Samningar hjá Íslenska járnblendifélaginu felldir

Eftir hádegi í dag voru atkvæði um nýgerðan kjarasamning við Íslenska Járnblendifélagið talinn hjá Sáttasemjara. 87.3% greiddu atkvæði,  Nei sögðu 73.8%, já sögðu 22.3% auðir og ógildir voru 3.9% Á kjörskrá voru 97 hjá verksmiðjunni. Atkvæði greiddu 82. Já sögðu 18., nei sögðu 63, 1 var auður. Hjá undirfyrirtækjum voru 21 á kjörskrá. Nei sögðu 13, já sögðu 5, 2 ógildir og 1 auður.   Heildarniðurstaða varð að 103 af 118 greiddu atkvæði eða 87.3%. Nei sögðu 73.8%, já sögðu 22.3% auðir og ógildir voru 3.9%

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?