Fréttir frá 2005

02 18. 2005

Samningur RSÍ vegna sýningarstjóra undirritaður

Um hádegisbilið í dag var fyrsti heildstæði samningur RSÍ við eigendur kvikmyndahúsaeigendur undirritaður.RSÍ hefur í gegnum árin verið með mismunandi kjarasamninga við kvikmyndahúsaeigendur, en nú nþaðist samkomulag um að gera breytingu á þessu og sameina þessa kjarasamninga í einn samning sem nær til allra kvikmyndahúsanna. Samið er til 31. des. 2008. Launakostnaðarauki á samningstímanum er svipaður og við höfum verið að semja um undanfarna daga. Samið eru breytingar desember og orlofsgreiðslum, auk breytinga á vaktaálögum. Í samningnum er ákvæði um hækkun greiðslna í lífeyrissjóð úr 10% í 12%

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?