Fréttir frá 2005

03 2. 2005

Samningur sýningarstjóra samþykktur

Nú er lokið talningu um nýjan samning RSÍ vegna sýningarstjóra við samtök Kvikmyndahúsa. Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum  Nú var í fyrsta skipti gerður einn samstæður kjarasamningur við öll kvikmyndahúsin. Samningurinn gildir til 31. des. 2008. Lámarkslaun hækka um 37.3%. Launaliðir hækka á samningstímanum svipað og í öðrum samningum okkar og sama gildir um flest önnur atriði. Starfsaldurskerfi og vaktakerfi  eru endurskoðuð. Mótframlag í lífeyrssjóð hækkar eins og hjá öðrum. Slysatryggingar eru hækkaðar  

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?