Fréttir frá 2005

03 9. 2005

Samningur RSÍ við Símann samþykktur

Samningur RSÍ vegna rafeindavirkja og símsmiða var felldur fyrir nokkru. Viðauki við samning var borinn um félagsmenn og samþykktur.Talningu úr atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings Rafiðnaðarsambands Íslands við Samtök atvinnulífsins vegna Símans hf. er lokið og niðurstöður voru eftirfarandi: Á kjörskrá voru 253 atkvæði greiddu 57,3 %. Já sögðu 87,6 % nei sögðu 10,3 % auðir og ógildir 2,1 % Samningurinn telst því samþykktur Stefán Ó. Guðmundsson Formaður kjörnefndar RSÍ

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?