Fréttir frá 2005

04 3. 2005

Sambandsstjórnarfundur RSÍ 14. - 15. apríl

Nú styttist í fund sambandsstjórnar, en hann verður nú haldinn á Akureyri  Dagskrá sambandsstjórnar RSÍ á Hótel KEA Akureyri 14. apríl Kl. 18.30  Opin fundur með rafiðnaðarmönnum á svæðinu Setning formaður RSÍ Ávarp Steingrímur J Sigfússon formaður VG Ávarp Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ Helstu atriði fundarins kynnt   Kl. 20.00 -22.30. Opið hús  15. apríl Kl. 9.30 - 12.00. Skýrsla miðstjórnar og reikningar sambandsins árið 2005   Kl. 12.00 - 14.00. Hádegisverðarfundur. Edda Rós Karlsdóttir hagdeild Landsbankans og Ólafur Darri Andrason hagdeild ASÍ verða frummælendur á hádegisverðarfundi. Fjallað um það sjónarmið sem er áberandi þessa dagana. Þe hvort við höfum það svo óskaplega gott að ekki sé ástæða til þess að segja upp samningum í haust, þó svo allar forsendur sem samningarnir voru byggðir á standist ekki mat. Eins og komið hefur fram hjá stjórnvöldum og forsvarsmönnum fjármálastofnana. Þessi fundur er opinn öllum rafiðnaðarmönnum.   Kl. 14.00 - 16.30 Starfsemi og reglugerðir sjóða sambandsins. Stjórnarformaður Lífiðnar Haraldur Jónsson og Friðjón R Sigurðsson framkv.stj. Uppstilling til í stjórn í Lífiðnar. Önnur mál   Rétt til setu á fundinum eiga kjörnir sambandsstjórnarmenn og varamenn þeirra ef forföll verða. Auk þess miðstjórn sambandsins og varamenn í miðstjórn.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?