Fréttir frá 2005

04 9. 2005

Viðauki við felldan RARIKsamning

Seinni partinn í gær náðist samningur um viðauka við RARIK samninginn sem var felldur með 41 atkvæði gegn 40.Í  viðaukanum eru helstu breytingar fólgnar í því að aukið er við við launahækkanir og þeim flýtt. Innröðun í launaflokka er endurskoðuð. Kaupauki færður inn í launakerfið og allir starfsmenn hækka við það um amk 3 launaflokka. Samningurinn verður kynntur næstu daga og fer svo í póstatkvæðagreiðslu sem á að vera lokið 25 apríl. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?