Fréttir frá 2005

04 25. 2005

Úrslit í Íslandsmóti iðnnema í rafvirkjun 2005

Íslandsmót iðnnema var haldið í Smáralind í liðinni viku að viðstöddu fjölmenni.  Fóru verðlaun í rafvirkjun hvert í sinn skóla eftir mikla keppni.Í 1. sæti var Páll Þór Vilhelmsson frá Iðnskólanum í Reykjavík. 2. sæti Unnar Þór Þórunnarson frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og 3. sæti Páll Helmut Guðjónsson frá Fjölbrautskólanum í Breiðholti.   Skólabikarinn fór til Iðnskólans í Reykjavík, en hann var jafn skólanum í Hafnarfirði að stigum en vann í hlutkesti.Valgerður Sverrisdóttur iðnaðarráðherra afhenti verðlaun.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?