Fréttir frá 2005

07 22. 2005

Golfbrautir á orlofsvæðinu við Apavatn

Í skipulaginu sem samþykkt var fyrir orlofssvæði RSÍ Skógarnes við Apavatn er gert ráð fyrir par 3 golfbrautum. Nú er búið að ryðja fyrir 7 brautum.Í skipulaginu sem samþykkt var fyrir orlofssvæði RSÍ viðApavatn er gert ráð fyrir par 3. golfbrautum. Nú er búið að ryðja fyrir 7 brautum. Þær eru frá 130 m. upp í 200 m. langar, samtal um 1.5 km. Hér sést yfir hluta brautar 1. Hún er við nýja tjaldsvæðið. Brautirnar liggja síðan með vatnsbakkanum og í móanum milli stóra hússins og nýja tjaldsvæðisins. Hér sést yfir braut 7. Hún liggur frá brennustæðinu niður við vatn og upp með stóra húsinu og bjálkahúsinu. Reiknað er með að hægt sé að bæta við 2 brautum sem mundu þá liggja á vatnsbakkanum á túninu fyrir neðan stóra húsið.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?