Fréttir frá 2005

08 2. 2005

Róleg verzlunarmannahelgi í Skógarnesi

Allmargar fjölskyldur voru á orlofssvæði RSÍ við  Apavatn um verzlunarmannahelgina. Allt fór vel fram og undi fólk sér við margskonar leiki og veiði, þrátt fyrir að nokkuð rigndi. En veður var hlýtt og stillt.Allmargar fjölskyldur voru á orlofssvæði RSÍ við  Apavatn um verzlunarmannahelgina. Allt fór vel fram og undi fólk sér við margskonar leiki og veiði, þrátt fyrir að nokkuð rigndi. En veður var hlýtt og stillt. Svæðið skartaði sínu fegursta og öllu sérstaklega vel við haldið hjá staðarhöldurum Sæmundi og Heiðu   Hetja helgarinnar var Kristín Mikaelsdóttir sem veiddi 3 þriggja til fjögurra punda urriða með aðstoð pabba síns og afa. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?