Fréttir frá 2005

08 16. 2005

Glæsilegt golfmót

Föstudaginn 12.8.2005 var hið árlega Spennugolf haldið á hinum fallega Kiðjabergsvelli.  Föstudaginn 12.8.2005 var haldið á Kiðjabergsvelli okkar árlega Spennugolf.Til leiks mættu 61 keppandi af þeim 70 sem skráðu sig til leiks.Efstu menn án forgjafar eru: 1 sæti  Hörður Svavarsson 83 högg 2 sæti  Sigurður Grétarsson 85 högg 3 sæti Sigurjón Þ. Sigurjónsson 86 högg Efstu menn með forgjöf eru: 1 sæti  Einir Logi Eiðsson 69 högg 2 sæti  Jón Lúðvíksson 70 högg 3 sæti Eiríkur Stefánsson 72 högg Nýtniverðlaunin eftirsóttu hlaut að þessu sinni Theodór Jónsson. Næstir holu í upphafshöggum voru á eftirtöldum brautum: Braut 3  Steinar B. Sævarsson 8,37 me Braut 7 Sigurður Grétarsson 2,01 cm Braut 12 Sigurður Ásgeirsson 1,73 me Braut 16 Eiríkur Stefánsson 3,56 me Lengstu teighögg á eftirtaldri braut átti: Braut 13  Sigmar Örn Arnarson

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?