Fréttir frá 2004

10 22. 2004

Viðræður í kjarasamningum

Nú eru viðræður komnar af stað við endurnýjun Alcan, (Ísal), Norðurálssamning, og einnig Járnblendisfélagsins. Í næstu viku hefjast viðræður við Landsvirkjun.Nú eru viðræður komnar af stað við endurnýjun Alcan, (Ísal), Norðurálssamning, og einnig Járnblendisfélagsins. Í næstu viku hefjast viðræður við Landsvirkjun.   Í viðræðum um Norðurálsamning hefur verið fjallað um gildissvið samningsins og skipulag vaktakerfa. Báðir aðilar hafa farið ítarlega yfir sjónarmið sín. Ekki virðist vera ástæða til þess að ætla að óttast að aðilar nái ekki saman um þessi atriði.   Á fyrsta fundi hjá Járnblendifélaginu komu upp hnökrar, en vonandi tekst að leysa það mál, annars veðrur líklega að vísa deilunni strax til sáttasemjara.   Verið er að ganga frá kröfugerðum í Landsvirkjunar- RARIK- og Landsímasamningum.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?