Fréttir frá 2003

03 19. 2003

Atvinnuleysi rafiðnaðarmanna 1.33%

Fjöldi atvinnulausra rafiðnaðarmanna er í dag 60 sem er 1.33%. Þessi hópur skiptist þannig.........Fjöldi atvinnulausra rafiðnaðarmanna er í dag 60 sem er 1.33%. Þessi hópur skiptist þannig; 17 tæknimenn,  11 rafeindavirkjar, 10 rafvirkjar, 9 rafiðnaðarnemar, 9  símamenn, 3 símsmiðir og 1 sýningarmaður. 52 rafiðnaðarmenn voru á atvinnuleysisskrá. 1. des. 2002.  10 rafvirkjar, 8 rafeindavirkjar, 1 símsmiður og 33 tæknimenn.   Í dag eru fullar atvinnuleysisbætur kr. 77.452. Lágmarkslaun verkafólks eru í dag 93.000 auk þess að verkafólk á rétt á kr. 37.000 í desemberuppbót og kr. 20.400 í orlofsuppbót. Atvinnuleysisbætur hafa ekki fylgt launaþróun, ef þær hefðu þróast í takt við almenn laun þá væru þær 12% hærri í dag eða kr. 87.000. Atvinnumálanefnd ASÍ hefur unnið að auknum stuðning við atvinnulausa. 19.03.03 g.g.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?