Fréttir frá 2003

04 7. 2003

Nýr formaður FÍR

Á aðalfundi FÍR á laugardag var kosning nýrrar stjórnar staðfest. Haraldur H. Jónsson lét af starfi sem formaður og Björn Ág. Sigrujónsson tók við.Á aðalfundi FÍR á laugardag var kosning nýrrar stjórnar staðfest. Haraldur H. Jónsson lét af starfi sem formaður og Björn Ág. Sigurjónsson tók við. Haraldur er búinn að vera formaður FÍR síðan 1995, hann var varaformaður félagsins frá 1986 og var áður búinn að vera trúnaðarmaður í Sigöldu og hjá Íslenska álfélaginu. Haraldur hefur verið í miðstjórn RSÍ frá 1986. Jens Ragnarsson tók við gjaldkerastarfinu, en Björn var áður gjaldkeri FÍR. Nýir menn í stjórn FÍR eru Helgi Þorvaldsson, hann starfar hjá Landsvirkjun og Sigurjón Ingvarsson, en hann starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur.   Formaður; Björn Ágúst Sigurjónsson. Varaformaður; Stefán Sveinsson. Ritari; Sigurður Sigurðsson. Gjaldkeri; Jens Ragnarsson. Meðstjórnendur; Ísleifur Tómasson, Helgi Þorvaldsson og Sigurjón Ingvarsson.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?