Fréttir frá 2003

10 7. 2003

Hagfræði og kjarasamningar - Markmiðasetning í kjarasamningum

Rafiðnaðarsambandið og Félagsmálaskóli Alþýðu halda námskeið í nóvember.Hagfræði og kjarasamningar - Markmiðasetning í kjarasamningum Námskeið á vegum Rafiðnaðarsambands Íslands    Föstudagur 7. nóvember 9.00 ? 12.00 Föstudagur 21. nóvember 9.00 ? 12.00  Hagfræði og kjarasamningar Samhengi helstu hagstærða og áhrif þeirra á gerð kjarasamninga  Ólafur Darri Andrason Markmiðasetning í kjarasamningum    Haukur Harðarson Hádegishlé Hádegishlé 13.00 ? 16.00 13.00 ? 16.00 Kjaragögn og ?þróun Notkun  gagna um kjör til að skoða launaþróun Launasamanburður á almennum og opinberum markaði  Ólafur Darri Andrason   Markmiðasetning í kjarasamningum Haukur Harðarson                                         Þátttaka tilkynnist Þór eða Guðrúnu hjá RSÍ sími: 5805210 eða með rafpósti á thor@rafis.is. fyrir 30. október.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?