Fréttir frá 2003

11 5. 2003

Launakönnun RSÍ - Dreifing launa - Bónusar Grein 2

Í grein 2 um launakannanir sem gerðar voru fyrir trúnaðarmannaráðstefnu, er fjallað um meðallaun og dreifingu þeirra. Stærðarhluta bónusa og álaga.  Einnig er fjallað um dreifingu launa rafvirkja eftir landssvæðum. Á trúnaðarmannaráðstefnu RSÍ 31 okt. ? 1. nóv. Í Hveragerði kynnti hagfræðingur RSÍ launakönnun sem hann hefur unnið úr gögnum RSÍ. Þau gögn byggja á öllum félagsmönnum RSÍ. Þegar þær eru skoðaðar kemur í ljós að þær fara vel saman við niðurstöður launakönnunarinnar sem birt var að hluta til í gær.   Meðalheildarmánaðarlaun á landinu öllu árið 2003 Rafeindavirkjar               334 þús. kr Rafvirkjar                         320 þús. kr Fél. sýningarmanna     283 þús. kr Fél. tæknif í rafiðnaði  279 þús. kr Símsmiðir                       273 þús. kr Fél. ísl. símamanna    232 þús. kr   Viktuð meðalheildarmánaðarlaun 2003 eru 299.206 kr.   Viktuð meðalheildarmánaðarlaun rafiðnaðarmanna með sveinspróf 321 þús. kr.   Samkvæmt upplýsingum frá Kjararannsókn hafa meðallaun rafiðnaðarmanna hafa hækkað frá 1 ársfjórðung 2000 um 22% þar til í dag, á meðan þau hafa hækkað um 2% hjá iðnaðarmönnum almennt. Samkvæmt kjararannsókn eru meðallaun iðnaðarmanna á öðrum ársfjórðung 285 þús. kr.     Meðalheildarmánaðarlaun rafvirkja það sem af er árs 2003 Reykjavík                      313 þús. kr. Vesturland                  348 þús. kr. Vestfirðir                      276 þús. kr. Norðurland vestra     315 þús. kr. Norðurland eystra     295 þús. kr. Austurland                  330 þús. kr. Suðurland                   324 þús. kr. Suðurnes                    322 þús. kr.   Launadreifing rafeindavirkja. Meðalheildarmánaðarlaun það sem af er árs 2003. undir 180 þús eru                      3% á bilinu 180 ? 220 þús eru      9% á bilinu 220 ? 260 þús eru    13% á bilinu 260 ? 300 þús eru    14% á bilinu 300 ? 340 þús eru    18% á bilinu 340 ? 380 þús eru    13% á bilinu 380 ? 420 þús eru    11% á bilinu 420 ? 460 þús eru    10% á bilinu 460 ? 500 þús eru      4% á bilinu 500 ? 540 þús eru      2% hærri en 540 þús eru                3%   Launadreifing rafvirkja. Meðalheildarmánaðarlaun undir 180 þús eru                      3% á bilinu 180 ? 220 þús eru      9% á bilinu 220 ? 260 þús eru    13% á bilinu 260 ? 300 þús eru    18% á bilinu 300 ? 340 þús eru    17% á bilinu 340 ? 380 þús eru    15% á bilinu 380 ? 420 þús eru    11% á bilinu 420 ? 460 þús eru      6% á bilinu 460 ? 500 þús eru      4% á bilinu 500 ? 540 þús eru      2% hærri en 540 þús eru                2%   Til þess að gefa einhverja mynd af hvar í almenna taxtakerfinu menn eru. Miðað er við meðalfjölda yfirvinnutíma sem er 5 yfirvinnutímar á viku. 8. taxti með 5 yfirv.t. um 179 þús. kr. á mán. Miðað við þetta er einungis um 3% rafvirkja og rafeindavirkja með þessi laun.   10. taxti með 5 yfirv.t. um 200 þús. kr. á mán. Einungis 9% rafvirkja og rafeindavirkja eru með laun á bilinu 8. taxta til 12 taxta.   Langflestir rafvirkja og rafeindavirkja eru með laun sem svara til taxta 14. til 18. 12. taxti með 5 yfirv.t. um 223 þús. kr. á mán. 14. taxti með 5 yfirv.t. um 251 þús. kr. á mán. 16. taxti með 5 yfirv.t. um 281 þús. kr. á mán. 18. taxti með 5 yfirv.t. um 316 þús. kr. á mán. 20. taxti með 5 yfirv.t. um 357 þús. kr. á mán.     Í launakönnuninni var spurt um hvort bónus ? ökutækjastyrkur ? truflunarálag væri hluti af launum. Yfir 80 svöruðu að svo væri ekki. Flestir sem svöruðu jákvætt fá sem svarar um 10 - 15% af launum sínum með þessum hætti.   Spurt var um baktaktarálag. 20% er með það. 25% eru með 10 ? 20 þús. kr. á mán. 30% eru með 20 ? 30 þús. kr. á mán. 14% eru með 30 ?40 þús. kr. á mán. 9% eru með 40 ? 50 þús kr. á mán. 22% eru með meir en 50 þús. kr. á mán.   Spurt var um stjórnunarálag. 10% eru með það langflestir með 20 ? 30 þús. kr. á mán.   Spurt var um hversu margir væru með föst laun, þar sem allt er innifalið (pakkalauna) í ljós kom að það eru um 25% með föst laun. 13% eru með 150 ? 200 þús. kr. á mán. 15% eru með 250 ? 300 þús. kr. á mán. 16% eru með 200 ? 250 þús. kr. á man. 30% eru með 300 ? 350 þús. kr. á mán. 7.5% eru með 350 ? 400 þús. kr. á mán. 6% eru með 400 ? 450 þús kr. á mán. 5% eru með 450 ? 500 þús. kr. á mán. 6.3% eru með yfir 500 þús. kr. á mán.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?