Fréttir frá 2003

11 6. 2003

Launakönnunin veikinda og orlofsréttur - 3 grein

Í launakönnuninni voru nokkrar spurningar um veikindarétt og orlofsrétt. Ljóst er að afgerandi meirihluti félagsmanna vill ekki breyta veikindarétti frá því sem hann er í dag. Hér birtist 3ja greinin með upplýsingum úr launakönnuninni. Á morgun verður fjallað um viðhorf til starfsmenntanámskeiða.Í launakönnuninni voru nokkrar spurningar um veikindarétt og orlofsrétt. Ljóst er að afgerandi meirihluti félagsmanna vill ekki breyta veikindarétti frá því sem hann er í dag. Enda eru félagsmenn RSÍ mjög vel tryggðir. Þegar réttur þeirra hjá vinnuveitanda þrýtur vegna veikinda, slysa, eða langvinnra veikinda barna eða maka, þá tekur Styrktarsjóður RSÍ við og tryggir félagsmönnum 80% af þeim meðallaunum sem hann hafði áður en til veikinda kom.   Hve marga veikindadaga notaðir þú síðasta ár? Engan                           20% 1 ? 5 daga                   52% 5 ? 10 daga                 22% 10 ? 15 daga                 3% Fleiri en 15 daga          3%   Hve marga vegna veikinda barna Engan                           57% 1 ? 5 daga                   31% 5 ? 10 daga                   9% 10 ? 15 daga                 2% Fleiri en 15 daga          1%   Hve marga veikindadaga hefur þú notað að meðaltali pr. ár síðustu 4 ár Engan                            4% 1- 5 daga                    45% 5 ? 10 daga               33% 10 ? 15 daga             11% Fleiri en 15 daga         7%   Hve marga þessara veikindadaga voru vegna slysa? Engin                           82% 1 ? 5 daga                  10% 5 ? 10 daga                  3% 10 ? 15 daga                1% Fleiri en 15 daga         4%   Á að láta af hendi veikindadaga í komandi kjarasamningum, t.d. stytta veikindarétt í einn mánuð gegn launahækkun? Já                     11% Nei                   79% Veit ekki        10%   Á að selja fyrsta veikindadag gegn almennri launahækkun? Nei       79 Já         21%   Á að lengja veikindarétt í allt að 6 mánuði gegn því að láta af hendi fyrstu 1 ? 2 veikindadaga? Já                     15% Nei                   65% Veit ekki        20%   Hve mikið orlof tókst þú í sumar? Minna en viku       4% 1 ? 2 vikur           10% 2 ?3 vikur             19% 3 ? 4vikur             30% 4 ? 5 vikur            26% 5 ? 56 vikur            8% meira en 6 vikur    3%   Ef þú tókst ekki allt orlofið var það að ósk vinnuveitanda, eða eigin ósk? Að ósk vinnuveitanda 13% Að eigin ósk                  87%   Á að nýta hluta af hugsanlegri launahækkun til þess að lengja orlof í 30 daga þ.e. 24 að sumri og 6 að vetri? Já                     41% Nei                   41% Veit ekki        18%   Á að semja um styttra orlof gegn launahækkun? Já                       4% Nei                   91%Veit ekki           5%

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?