Fréttir frá 2003

11 7. 2003

Launakönnun - Eftirmenntun og Rafiðnaðarskólinn ? 4. Grein

Í launakönnuninni voru nokkrar spurningar um eftirmenntun og Rafiðnaðarskólann. Aukin menntun og bætt aðstaða félagsmanna til þess að stunda hana hefur verið áberandi í kröfugerðum rafiðnaðarmanna. Þeir hafa verið brautryðjendur á þessu sviði.Í launakönnuninni voru nokkrar spurningar um eftirmenntun og Rafiðnaðarskólann. Aukin menntun og bætt aðstaða félagsmanna til þess að stunda hana hefur verið áberandi í kröfugerðum rafiðnaðarmanna. Þeir hafa verið brautryðjendur á þessu sviði.   Sækir þú eftirmenntun vegna starfs þíns? Já 51% Nei 49%   Ef já hve margar kennslustundir á ári? 5 ? 10 stundir                23% 10 ? 25 stundir             29% 25 ? 50 stundir             31% 50 ? 100 stundir             10% Fleiri en 100                    7%   Sækir þú fagnámskeið í Rafiðnaðarskólanum? Já         61% Nei       39%   Hversu ánægður eru með námskeið Rafiðnaðarskólans? Mjög ánægður               22% Frekar ánægður            59% Hvorki né                       15% Frekar óánægður            3% Mjög óánægður    1%   Hversu ánægður ertu með framboð námskeiða í Rafiðnaðarskólanum? Mjög ánægður               16% Frekar ánægður            40% Hvorki né                       31% Frekar óánægður            9% Mjög óánægður    4%   Sóttir þú námskeið á öðru sviði síðasta ár? Nei       76% Já         24%

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?