Fréttir frá 2003

12 8. 2003

Nýjar upplýsingar frá Kjararannsókn

En styttist vinnutími rafiðnaðarmanna, raunlaun hækkað um 7.84%   Nýlega birti Kjararannsókn niðurstöður rannsóknar á 3. ársfjórðung 2003. Þar kemur m.a. í ljós að heildarmeðallaun rafiðnaðarmanna eru kr. 314.550. regluleg mánaðarlaun eru að meðaltali 262.650. Ef litið er til vinnutíma þá er hefur meðalvinnutími lækkað um eina klst. á viku frá árinu á undan. Allt er þetta í samræmi við þær niðurstöður sem eru í launakönnun RSÍ. Þessi niðurstaða Kjararannsóknar segir að raunlaun rafiðnaðarmannahafi hækkað um 7.84%  á þessu tímabili. 3. ársfjórðungur 2003      Regluleg mánaðarlaun        Heildarmánaðarlaun       Vinnutími                                                        262.650                                   314.550                      44.6 st. á viku   3. ársfjórðungur 2002               256.300                                  296.900                       45.4 st. á viku   Allar nánari upplýsingar hér:  Kjaramál -> Launaþróun

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?