COVID-19

04 20. 2020

Tilkynningar COVID

Móttöku í Húsi fagfélagana, Stórhöfða 31, verður lokað frá og með mánudeginum 23. mars
vegna Covid-19 veirunnar sem gengur nú yfir.
Beinum við því til félagsmanna okkar að hafa samband við félögin með rafrænum hætti.

Hægt er að hafa samband við starfsfólk RSÍ síma 5 400 100, 
í gegnum e-mail rsi@rafis.is eða í gegnum Facebooksíðu RSÍ

Einnig er hægt að nýta sér bein símanúmer starfsmanna eða senda tölvupóst á viðkomandi starfsmann,
sjá símanúmer og netföng starfsmanna (smella hér)

Mikilvægt er að félagsmenn komi ekki á skrifstofuna sé einhver þeim nákominn í veikur eða í sóttkví. (sjá Landlæknir)
Hægt er að sækja um alla styrki á “mínum síðum” 
Þeir félagsmenn sem sækja um sjúkradagpeninga hafi samband við Ísleif í síma 540-0125 eða með því að senda tölvupóst á isleifur@rafis.is
Félagsmenn Grafíu sem ætla að sækja um styrk í fræðslusjóð eða prenttæknisjóð hafi samband við Hrönn í síma 540 0140
eða með því að senda tölvupóst á hronn@rafis.is 

Upplýsingasíða RSÍ vegna Covid 19 ... COVID info. en. pl.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?