Frábær þátttaka í kjarakönnun RSÍ 2022
Kjarakönnun RSÍ lauk fyrir skemmstu. Mælaborð á vef Rafiðnaðarsambands Íslands https://www.gallup.is/data/g43ds/sso/ hefur verið uppfært í samræmi við niðurstöður. Frábær þátttaka var í könnuninni þe. 2.088 eða 37% félagsmanna tóku þátt, sem er afar mikilvægt fyrir gildi hennar. Miðstjórn RSÍ er [...]