Frábær þátttaka í kjarakönnun RSÍ 2022

Kjarakönnun RSÍ lauk fyrir skemmstu. Mælaborð á vef Rafiðnaðarsambands Íslands https://www.gallup.is/data/g43ds/sso/ hefur verið uppfært í samræmi við niðurstöður. Frábær þátttaka var í könnuninni þe. 2.088 eða 37% félagsmanna tóku þátt, sem er afar mikilvægt fyrir gildi hennar. Miðstjórn RSÍ er [...]

2022-12-05T09:14:16+00:0028. nóvember 2022|2022, Fréttir|

Ályktun trúnaðarmannaráðstefnu RSÍ 2022

Ályktun vegna ÍL sjóðs Trúnaðarmannaráðstefna RSÍ krefst þess að stjórnvöld axli ábyrgð og standi við skuldbindingar sem stofnað var til með útgáfu skuldabréfa Íbúðalánasjóðs. Það er með öllu óásættanlegt að flytja tap yfir á lífeyrissjóði sem lendir fyrst og fremst [...]

2022-11-21T15:02:19+00:0021. nóvember 2022|2022, Fréttir|

Trúnaðarmannaráðstefna RSÍ 2022

Dagana 17.-18. nóvember sl. hélt RSÍ árlega trúnaðarmannaráðstefnu, þar sem fram fór vinna og fræðsla er snýr að hlutverki trúnaðarmanns á vinnustað. Hagfræðingur ASÍ fór yfir stöðuna í  efnahagslífinu og birti hagspá ASÍ fyrir komandi mánuði. Farið var yfir fjárhagsáætlun 2023 [...]

2022-11-23T09:05:50+00:0021. nóvember 2022|2022, Fréttir|

Samflot iðn- og tæknifólks vísa kjaraviðræðum til ríkissáttasemjara

Samninganefndir allra stéttarfélaga iðn- og tæknifólks hafa ákveðið að vísa kjaraviðræðum til ríkissáttasemjara en kjarasamningar hafa verið lausir síðan 1. nóvember sl. Stéttarfélög iðn- og tæknifólks hafa síðustu vikur reynt að ná nýjum kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins en í dag [...]

2022-12-13T11:32:39+00:0016. nóvember 2022|2022, Fréttir, kjarasamningar22-23|

JÓLABALL, SUNNUDAGINN 11. DESEMBER

Jólaball Rafiðnaðarsambands Íslands verður þann 11. desember nk., milli kl. 15.00 og 17.00,  í Gullhömrum Reykjavík. Miðar verða til sölu frá og með mánudeginum 28. nóvember. Miðar verða seldir á rafis.is, á slóðinni orlof.is/rafis Takmarkaður fjöldi miða í boði og [...]

2022-11-14T14:51:38+00:0014. nóvember 2022|2022, Fréttir|

Samningar runnir út! – Hvað svo?

Staða kjaraviðræðna 14. nóvember 2022 Nú þegar kjarasamningar eru runnir úr gildi er rétt að fara yfir stöðu viðræðna. Búið er að halda 6. formlega samningafundi, auk nokkurra vinnufunda, þar sem kröfugerð RSÍ og annarra félaga í samfloti iðn- og [...]

2022-12-13T11:33:11+00:0014. nóvember 2022|2022, Fréttir, kjarasamningar22-23|
Go to Top