Vorhreinsun á Skógarnesi 21. maí 2022
Nú ætlum við að vera með vorhreinsidag á Skógarnesi. Vorhreinsun verður 21. maí og boðið verður upp á rútuferð frá Stórhöfða 31 austur á Skógarnes. Lagt er upp með að rútan fari af stað kl. 9 frá Stórhöfða og heimkoma [...]
Opnað fyrir bókanir á tjaldstæðum RSÍ 2022
Nú hefur verið opnað fyrir bókanir á tjaldsvæði á Skógarnesi, B svæðið. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvenær önnur svæði verða opnuð en þar spilar veður og gróður stórt hlutverk. En hvetjum alla til að fylgjast með upplýsingum [...]
Ályktun frá stjórn hjá Húsi Fagfélaganna
Verkalýðshreyfingin er einn af hornsteinum íslensks samfélags. Því er það ekki einkamál eins félags ef það gengur í berhögg við gildi hreyfingarinnar. Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja til að forða greiðsluþroti eða alvarleg vá sé fyrir dyrum [...]
Laus íbúð á Akureyri 20.-25. apríl 2022
Laus íbúð á Akureyri 20.-25. apríl 2022 vegna forfalla. Íbúð 206 Kristjánshaga. (Bóka hér)
Húsið í Stykkishólmi laust um páskana
Húsið okkar í Stykkishólmi er laust í páskavikunni 13. - 20. apríl