Nýjar „Mínar síður“ teknar í notkun – leiðbeiningar
Fagfélögin (RSÍ, MATVÍS og VM) tóku þann 2. janúar 2025 upp nýjar „Mínar síður“. Þar er meðal annars hægt að [...]
Fagfélögin (RSÍ, MATVÍS og VM) tóku þann 2. janúar 2025 upp nýjar „Mínar síður“. Þar er meðal annars hægt að [...]
Launagreiðendur athugið: Fagfélögin hafa nú tekið við móttöku skilagreina. Í þeim undantekningartilvikum sem launakerfið biður um notendanafn, lykilorð eða veflykil [...]
Athygli er vakin á því að vegna upptöku nýs orlofskerfis verður ekki hægt að bóka orlofshús eða kaupa gjafabréf á [...]
Fagfélögin veittu Hjálparstarfi kirkjunnar annars vegar og Velferðarsjóði Eyjafjarðarsvæðisins hins vegar styrki fyrir jólin. Það var Heimir Kristinsson, varaformaður Byggiðnar [...]
Atkvæðagreiðslum um nýja karasamninga FTF og RSÍ við fimm fyrirtæki er lokið. Samningarnir voru allir samþykktir með miklum meirihluta. Samningarnir [...]
Skrifstofur Fagfélaganna verða lokaðar á Þorláksmessu, 23. desember. Aðra virka daga yfir hátíðirnar verður opnunartími með hefðbundnum hætti. Þar eru [...]
Niðurstöður launakönnunar Gallup fyrir Rafiðnaðarsamband Íslands liggja fyrir. Að þessu sinni voru þátttakendur í könnuninni 1.600, sem er nokkuð minna [...]
Nýr kjarasamningur SA og RSÍ/FTF vegna tæknigreina var undirritaður hjá ríkissáttasemjara eftir hádegið í dag. Við samninginn voru gerðir viðaukar [...]
Fyrsti formlegi fundur Félags tæknifólks/RSÍ við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd SÍK (Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda) fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara í [...]
Vegna kerfisbreytinga á orlofsvef félagsins verður einungis hægt að kaupa Veiðikortið á skrifstofu félagsins til 9. janúar næstkomandi. Þann 9. [...]
Umsóknir um styrki í desember: Vegna upptöku nýrra þjónustukerfa þurfa umsóknir um styrki, sem greiða á út fyrir jól, að [...]
Fagfélögin fordæma harðlega tilraunir hóps veitingamanna til að grafa undan þeim árangri sem alvöru stéttarfélög hafa unnið baki brotnu að [...]