Höfðinglegar móttökur forsetans
Þátttakendur Íslands á Euroskills, Evrópumóti iðn-, verk- og tæknigreina, gerðu sér glaðan dag í gær, 21. september, þegar þeir þáðu heimboð forseta Íslands á Bessastaði. Guðni Th. Jóhannesson bauð keppendur, þjálfara þeirra og bakhjarla velkomin heim. Í ávarpi sínu minnti [...]