Brotið á réttindum rúmenskra starfsmanna
Vinnustaðaeftirlit Húss fagfélaganna og Eflingar fór, ásamt fulltrúa frá Bárunni stéttarfélagi, í mars á þessu ári í eftirlitsferð á byggingasvæði [...]
Vinnustaðaeftirlit Húss fagfélaganna og Eflingar fór, ásamt fulltrúa frá Bárunni stéttarfélagi, í mars á þessu ári í eftirlitsferð á byggingasvæði [...]
Vikulegir fundir viðræðunefnda Fagfélaganna (MATVÍS, RSÍ og VM) með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins um verkáætlun vegna komandi kjarasamninga hafa litlu sem [...]
Vakin er athygli á því að enn má finna laus tímabil í orlofsíbúðum sem félagsfólki okkar stendur til boða á [...]
Gallup hefur nú sent félagsfólki Rafiðnaðarsambands Íslands kjara- og viðhorfskönnun félagsins. Afar mikilvægt er að þátttaka í könnuninni verði góð [...]
„Við erum að þjálfa og undirbúa okkur fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu sem fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. [...]
Alþýðusamband Íslands er á meðal þeirra samtaka sem efna til kvennaverkfalls 24. október. Boðað er til allsherjarverkfalls; konur eru hvattar [...]
Miðstjórn RSÍ gerir verulegar athugasemdir við setu Pálmars Óla Magnússonar í stjórn Birtu lífeyrissjóðs, á meðan hann hefur réttarstöðu sakbornings [...]
Tvö námskeið eru á dagskrá hjá Rafmennt í október. Annars vera er um að ræða námskeið sem ber yfirskriftina Rofastjórar [...]
Verðbólgan hefur étið upp launahækkanir síðasta árs og gott betur. Kaupmáttur dróst saman um ríflega sex prósent á öðrum ársfjórðungi. [...]
Á næstu dögum berst félagsfólki í aðildarfélögum Rafiðnaðarsambands Íslands tölvupóstur um að taka þátt í kjara- og viðhorfskönnun frá Gallup. [...]
ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna þann 3. október kl. [...]
Árlegt þing ASÍ ung var haldið þann 22. september síðastliðinn í Húsi fagfélaganna. Yfirskrift þingsins var „Stefna ASÍ-UNG“ en í [...]