Hækkun eininga­verðs í á­kvæðis­vinnu

Einingaverð í ákvæðisvinnu í rafiðnaði hækkaði þann 1. nóvember úr 788,29 krónum í 796,17 krónur. Hækkunin byggir á núgildandi kjarasamningum [...]