Annað kaffiboð á miðvikudaginn
Kaffi eldra félagsfólks innan Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS, Byggiðn og VM) verður haldið öðru sinni miðvikudaginn 9. október. Vel var mætt [...]
Kaffi eldra félagsfólks innan Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS, Byggiðn og VM) verður haldið öðru sinni miðvikudaginn 9. október. Vel var mætt [...]
Fulltrúar RSÍ, SART og Rafmenntar heimsóttu Verkmenntaskóla Austurlands í vikunni. Þar voru nemendum afhentar nýjar og glæsilegar vinnubuxur frá Helly [...]
Fjórir fulltrúar Fagfélaganna tóku þátt í ráðstefnu um vinnumansal sem haldin var í Hörpu 26. september síðastliðinn. Undanfarin misseri hafa [...]
Rafiðnaðarsamband Íslands fékk áhugaverða heimsókn í vikunni. Jordan nokkur Misera, meðlimur IBEW í Bandaríkjunum, heimsótti þá skrifstofuna á Stórhöfða 29-31. IBEW stendur [...]
Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu í baráttunni gegn vinnumansali. Jafnframt standa þessi heildarsamtök fyrir [...]
„Draumur minn er brostinn. Ég kom í von um gott kaup en sá draumur er úti. Fjölskyldan mín er ekki [...]
Fyrsta bridge-mót vetrarins hjá Fagfélögunum verður 3. október næstkomandi. Spilað verður að jafnaði annan hvern fimmtudag til til 12. desember, [...]
Verkafólk á rétt á því að stofna verkalýðsfélög og kjósa sér fulltrúa. Það eru mannréttindi sem byggja á alþjóðalögum, sem [...]
Kjaradeild Fagfélaganna verður með viðveru á Vestfjörðum á morgun, þriðjudaginn 24. september. Þá mun sérfræðingur úr kjarateymi Fagfélaganna vera í [...]
Miðstjórn RSÍ hefur á fundi samþykkt þrjár ályktanir vegna efnahagsmála og stöðu heimilanna. Í fyrstu ályktuninni er kallað eftir aðgerðum [...]
Athygli félgagsfólks er vakin á því að hús félagsins í Flórída (hús nr. 2566) er sem stendur laust frá 7. [...]
Fyrsta sameiginlega kaffiboð eldra félagsfólks í Fagfélögunum (Byggiðn, RSÍ, MATVÍS og VM) var haldið miðvikudaginn 11. september frá klukkan 13 [...]