Ályktun vegna miðlunartillögu
Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands fordæmir óeðlileg og ótímabær inngrip ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Samningaréttur er grundvallarréttur launafólks sem og rétturinn til þess að leggja niður störf til þess að veita eðlilegan og nauðsynlegan þrýsting á atvinnurekendur í þeirri [...]