Fréttir

Heim/Fréttir

maí 2023

Opnun tjaldstæða á Skógarnesi og Miðdal

2023-05-09T08:36:42+00:009. maí 2023|2023, Fréttir|

Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi verður opnað miðvikudaginn 17. maí en aðeins B svæðið. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvenær önnur svæði verða opnuð en vissulega spilar veður og gróður þar stórt hlutverk. En hvetjum alla til að fylgjast [...]

Áskorun 20. Þings RSÍ til stjórnvalda vegna bráðavanda launafólks

2023-05-08T09:08:37+00:008. maí 2023|2023, Fréttir|

20. Þing Rafiðnaðarsambands Íslands krefst þess að ríkisstjórn Íslands axli ábyrgð og bregðist strax við bráðum efnahagsvanda í samfélaginu. Núverandi ástand bitnar á öllu launafólki og skerðir lífsgæði þess verulega. Greiðsluvandi almennra heimila hefur raungerst. Ríkisstjórnin þarf strax að hlúa [...]

Kristján Þórður Snæbjarnarson var endurkjörinn formaður

2023-05-06T09:52:49+00:006. maí 2023|2023, Fréttir|

Kristján Þórður Snæbjarnarson var endurkjörinn formaður Rafiðnaðarsambands Íslands með lófaklappi á 20. þingi Rafiðnaðarsambands Íslands sem haldið er á Hilton Reykjavík Nordica dagana 4.-6. maí 2023. Andri Reyr Haraldsson var kjörinn varaformaður, Jakob Tryggvason var kjörinn gjaldkeri og Bára Laxdal [...]

apríl 2023

1. maí kaffi á Stórhöfða 29-31 að lokinni kröfugöngu

2023-04-28T14:07:29+00:0028. apríl 2023|2023, Fréttir|

Við bjóðum öllu okkar félagsfólki í 1.maí kaffi á Stórhöfða að lokinni kröfugöngu. Safnast verður saman fyrir kröfugönguna á Skólavörðuholti kl. 13:00. Kröfugangan leggur af stað kl. 13:30. Gangan fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi þar sem flutt [...]

Kjarasamningagerð hjá Fagfélögunum

2023-04-21T14:36:18+00:0021. apríl 2023|2023, Fréttir|

Í dag föstudaginn 21. apríl var skrifað undir fjölmarga kjarasamninga við opinbera atvinnurekendur. VM skrifaði undir þrjá kjarasamninga; Kjarasamning við sveitarfélögin, kjarasamning við Landhelgisgæsluna og kjarasamning við Hafrannsóknarstofu. RSÍ skrifaði undir tvo kjarasamninga; Í hádeginu var skrifað undir við samninganefnd [...]

Samningaviðræður við sveitarfélögin

2023-04-14T10:31:29+00:0013. apríl 2023|Fréttir|

Fréttir af samningaviðræðum við sveitarfélögin MATVÍS, VM og RSÍ sitja sameinuð við samningaborðið vegna kjarasamninga félaganna við sveitarfélögin. Í gær þriðjudag var fundur númer tvö í kjaradeilunni. Samningsaðilar komu sér saman um að vinna hratt og örugglega að nýjum kjarasamningi [...]

Aðalfundur Félags rafeindavirkja 2023

2023-04-12T14:34:25+00:009. apríl 2023|2023, Fréttir|

Aðalfundur Félags rafeindavirkja verður haldinn mánudaginn 17. apríl 2023, kl. 17:30, að Stórhöfða 31. inngangur-g, Grafarvogsmegin. Fundurinn er einnig í fjarfundi. Zoom-linkur: https://us02web.zoom.us/j/87044292783 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á þing RSÍ. Önnur mál. Kveðja. Stjórn FRV.

mars 2023

Go to Top