Nýr kjarasamningur RSÍ og Orkuveitu Reykjavíkur hefur verið samþykktur í atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslunni lauk í hádeginu. Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta atkvæða. Niðurstöðurnar má sjá hér að neðan.
Nýr kjarasamningur RSÍ og Orkuveitu Reykjavíkur hefur verið samþykktur í atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslunni lauk í hádeginu. Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta atkvæða. Niðurstöðurnar má sjá hér að neðan.