Kjaramálin

apríl 2022

Fulltrúar frá RSÍ tóku þátt í kvennaráðstefnu ASÍ

2022-04-12T15:59:34+00:0012. apríl 2022|2022, Fréttir, Kjaramálin|

Kvennaráðstefna ASÍ „Fitjum upp á nýtt“ var haldin dagana 7. og 8. apríl síðastliðinn undir yfirskriftinni „Örugg afkoma og velferð kvenna“. Meginmarkmið ráðstefnunnar var að efla tengslanet kvenna og styrkja konur til meiri áhrifa innan verkalýðshreyfingarinnar. Í fyrsta sinn í [...]

febrúar 2022

Ályktun miðstjórnar RSÍ vegna hækkunar stýrivaxta

2022-02-24T16:03:01+00:0012. febrúar 2022|2022, Fréttir, Kjaramálin|

Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands harmar þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að grípa til óhóflegrar hækkunar á stýrivöxtum bankans. Hærri vextir munu hafa verulega neikvæð áhrif á kjör launafólks. Ljóst er að há verðbólga er fyrst og fremst tilkomin vegna tveggja meginþátta. Mikil [...]

desember 2021

nóvember 2021

Breytingar á kjörum 1. janúar 2022 – Stytting vinnutímans

2021-11-30T15:04:22+00:0030. nóvember 2021|2021, Fréttir, Kjaramálin|

Á nýju ári breytast kjör félaga sem starfa eftir kjarasamningum Fagfélaganna Stórhöfða og SA Frá 1.1.2022 tekur gildi einhliða ákvörðun starfsmanna í kosningu, þar sem meirihluti ræður, um að stytta vinnutímann. Ákvæðið á við ef ekki er búið að [...]

júlí 2021

júní 2021

Go to Top