maí 2022

Ályktun frá stjórn hjá Húsi Fagfélaganna

2022-05-03T15:52:57+00:003. maí 2022|Óflokkað|

Verkalýðshreyfingin er einn af hornsteinum íslensks samfélags. Því er það ekki einkamál eins félags ef það gengur í berhögg við gildi hreyfingarinnar. Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja til að forða greiðsluþroti eða alvarleg vá sé fyrir dyrum [...]

apríl 2022

Fulltrúar frá RSÍ tóku þátt í kvennaráðstefnu ASÍ

2022-04-12T15:59:34+00:0012. apríl 2022|Kjaramálin|

Kvennaráðstefna ASÍ „Fitjum upp á nýtt“ var haldin dagana 7. og 8. apríl síðastliðinn undir yfirskriftinni „Örugg afkoma og velferð kvenna“. Meginmarkmið ráðstefnunnar var að efla tengslanet kvenna og styrkja konur til meiri áhrifa innan verkalýðshreyfingarinnar. Í fyrsta sinn í [...]

Go to Top