Páskaúthlutun 2023
Gleðilega hátíð kæru félagar. Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta úthlutunarferli orlofshúsa vegna páska og sumars 2023. Breytingin felst í því að 6 orlofshús/íbúðir fara í svokallaða “slembiúthlutun”. Það felur í sér að allir sem sækja um eiga jafna [...]