Veiðikortið veitir aðgang að 37 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Það gildir fyrir einn fullorðinn en börn 14 ára og yngri veiða frítt í fylgd með korthafa.

Kortið er nú aðgengilegt á orlofsvefnum

Kortið er á sama verði og í fyrra, 5.000 krónur og er tilvalið í jólapakkann.

Vegleg handbók fylgir hverju korti.
Nánari upplýsingar má finna hér