Kjararáðstefna fyrir orkugeirann
VM og RSÍ standa dagana 14. og 15. september fyrir kjararáðstefnu fyrir félagsfólk í orkugeiranum. Ráðstefnan fer fram á Grand hótel í Reykjavík. Á fimmtudeginum hefst ráðstefnan klukkan 13:00. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, Benóný Harðarson, forstöðumaður kjaradeildar Húss [...]