Kjarasamningur RSÍ og VM við HS orku var undirritaður
Kjarasamningur RSÍ og VM við HS orku var undirritaður í dag þriðjudaginn 21 mars. Kynning á samningnum mun fara fram í HS orku fimmtudaginn 23. mars klukkan 09:00. Kosning um kjarasamninginn mun hefjast miðvikudaginn 22. mars klukkan 12:00 og standa [...]