Framboð í trúnaðarstöður stjórnar FRV 2024
Í samræmi við 35. grein laga “Félags rafeindavirkja” (FRV), þá auglýsir stjórn og kjörstjórn FRV eftir framboðum í eftirtaldar stöður [...]
Kjararáðstefna fyrir orkugeirann
VM og RSÍ standa dagana 14. og 15. september fyrir kjararáðstefnu fyrir félagsfólk í orkugeiranum. Ráðstefnan fer fram á Grand [...]
Útgáfunni fagnað
Út er komin bókin Rafiðnaðarsamband Íslands í 50 ár – Rafmögnuð saga. Um er að ræða tímamótaverk sem unnið hefur [...]
Laust hús á Skógarnesi, 25. – 28. ágúst
Skógarnes nr. 8 eru laust helgina 25. - 28. ágúst. Bóka á orlofsvef (smella hér)
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamnig RSÍ – Landsnet
Á kjörskrá voru 41 Þar af kusu samtals 34 eða samtals 82.9% þátttaka. Já = 24 eða samtals 70.59% Nei [...]
Fjölskylduhátíð RSÍ 2023
Fjölskylduhátíð RSÍ verður haldin helgina 23.-25. júní á Skógarnesi. Að venju verður fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til allra aldurshópa. Stuðlabandið [...]
Golfmót í Miðdal 23. júní 2023
Golfmót í Miðdal 23. júní 2023 Samhliða fjölskylduhátíð RSÍ verður haldið mót á golfvelli golfklúbbsins Dalbúa í Miðdal föstudaginn 23. [...]
Kosning um kjarasamning Landsnets
Í gær skrifaði RSÍ undir kjarasamning við Landsnet en atkvæðagreiðsla um verkföll áttu að hefjast í dag. Þeirri atkvæðagreiðslu er [...]
20. Sambandsþing Rafiðnaðarsambands Íslands
20.Sambandsþing Rafiðnaðarsambands Íslands var haldið dagana 4.-6. maí 2023 á Hilton Reykjavik Nordica undir yfirskriftinni, Samstaða til framtíðar. Mæting var [...]
Mikilvæg kjarakönnun aðildarfélaga RSÍ
Félögin sem standa að Húsi fagfélaganna; Byggiðn, MATVÍS, RSÍ og VM hafa sent félagsfólki kjarakönnun sem mikilvægt er að sem [...]
Golfklúbburinn Dalbúi
Golfklúbburinn Dalbúi í Miðdal rétt austan við Laugarvatn er einn af mörgum sveitavöllum á Íslandi. Völlurinn er 9 holur, fallegur, [...]