desember 2022
Fagfélögin á Stórhöfða styrktu innanlandsstarf Hjálparstarfs kirkjunnar um eina milljón krónur nú í desember
Fagfélögin á Stórhöfða styrktu innanlandsstarf Hjálparstarfs kirkjunnar um eina milljón krónur nú í desember. Hefð hefur skapast fyrir því í Húsi fagfélaganna að leggja góðu málefni lið á þessum tíma árs. Á Íslandi veitir Hjálparstarf kirkjunnar fólki sem býr við [...]
Laust hús á Skógarnesi við Apavatn
Hús nr. 12 laust yfir áramótin. Bóka á Orlofssíðu RSÍ
Nýir kjarasamningar 2022
English - Polski Kynningarefni frá kynningarfundum um nýjan kjarasamning-Smellið á myndir til að skoða stærri! Nýr kjarasamninur (smella hér) Sameiginleg yfirlýsing SA, Iðnfélaga, VR og LÍV (smella hér) Upptökur frá kynningarfundum English & Polski password: [...]
Kjarasamningar undirritaðir hjá iðnaðar- og verslunarmönnum
Samflot iðn- og tæknifólks, VR og Landssamband íslenskra verslunarmanna hafa undirritað kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða skammtímasamning sem gildir frá 1. nóvember 2022 og rennur út 31. janúar 2024. Samningurinn felur í sér umtalsverðar kjarabætur. Frá og [...]
Sjálfkrafa fyrning orlofs er ólögmæt
Evrópudómstóllinn hefur staðfest með óyggjandi hætti að sjálfkrafa fyrning áunnins orlofs sé ólögmæt hafi atvinnurekandi í raun ekki sett starfsmann sinn í aðstöðu til að nýta sér hið áunna orlof. Dómurinn staðfestir þannig þá túlkun lögfræðinga ASÍ á samningsákvæðum tiltekinna [...]
Veiðikortið 2023 er nú aðgengilegt á orlofsvefnum
Veiðikortið veitir aðgang að 37 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Það gildir fyrir einn fullorðinn en börn 14 ára og yngri veiða frítt í fylgd með korthafa. Kortið er nú aðgengilegt á orlofsvefnum Kortið er á sama verði og [...]
83,5% bókatitla prentaðir erlendis!
Bókasamband Íslands hefur kannað prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2022. Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands eru 109 og fækkar um 3 frá fyrra ári, er 16,5% í ár en árið 2021 var hlutfallið [...]
nóvember 2022
Frábær þátttaka í kjarakönnun RSÍ 2022
Kjarakönnun RSÍ lauk fyrir skemmstu. Mælaborð á vef Rafiðnaðarsambands Íslands https://www.gallup.is/data/g43ds/sso/ hefur verið uppfært í samræmi við niðurstöður. Frábær þátttaka var í könnuninni þe. 2.088 eða 37% félagsmanna tóku þátt, sem er afar mikilvægt fyrir gildi hennar. Miðstjórn RSÍ er [...]
Desemberuppbót 2022
Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember. En algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð. Full uppbót greiðist fyrir fullt ársstarf sem teljast 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof. Upphæðin [...]
Auka námskeið um lífeyrismál
Fagfélögin Stórhöfða hafa bætt við námskeiði um lífeyrismál fimmtudaginn 10. nóvember næstkomandi, klukkan 17:00. Námskeiðið verður haldið í fundarsalnum á Stórhöfða 31, á jarðhæð. Skráning á námskeiðið fer fram í síma 5 400 100. Einnig er hægt að skrá sig [...]
október 2022
Rafiðnaðarsambandið semur við Niceair
Niceair hefur samið við Rafiðnaðarsamand Íslands (RSÍ) um afsláttarkjör fyrir félagsmenn sambandsins. (meira)