RSÍ slítur viðræðum við Landsnet
Í gær, fimmtudaginn 1. júní, slitnaði upp úr samningaviðræðum Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ) viðræðum við Landsnet um gerð nýs kjarasamnings. Sambandið hefur þegar hafið undirbúning verkfalla. Félagsfólk RSÍ, sem starfar hjá Landsneti, heldur uppi raforkukerfi landsins og hefur sýnt mikla fórnfýsi [...]