Í vikunni kláruðust fjölmargar atkvæðagreiðslur vegna kjarasamninga VM, RSÍ og MATVÍS

Hjá RSÍ voru þrjár atkvæðagreiðslur í vikunni:
Sveitarfélögin samþykkt með 100% greiddra atkvæða
Reykjavíkurborg samþykkt með 100% greiddra atkvæða
Landsvirkun samþykkt með 94,29% greiddra atkvæða

Hjá MATVÍS voru tvær atkvæðagreiðslur:
Sveitarfélögin samþykkt með 87,5% greiddra atkvæða
Landhelgisgæslan með 100% greiddra atkvæða

Hjá VM voru fimm atkvæðagreiðslur í vikunni:
Sveitarfélögin samþykkt með 84,85% greiddra atkvæða
Hvalaskoðunarskip samþykkt á jöfnu
Hafrannsóknarstofnun samþykkt með 100% greiddra atkvæða
Landhelgisgæslan samþykkt með 75% greiddra atkvæða
Landsvirkjun samþykkt með 91,3% greiddra atkvæða
Unnið verður hörðum höndum að klára þá kjarasamninga sem eftir á að klára á næstu vikum fyrir stéttarfélögin innan Fagfélaganna.