Atlögunni þarf að linna
Í fjórtánda sinn í röð kemst peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands að sömu niðurstöðu; að hækka þurfi stýrivexti til þess að koma böndum á íslenskt efnahagslíf. Í fjórtánda sinn í röð er aukinni vaxtabyrði skellt á herðar íslenskra heimila, sem róa fjárhagslegan [...]