Efling og Fagfélögin leita að öflugum einstakling til að sinna vinnustaðaeftirliti og fylgjast með að aðstæður á vinnustöðum séu í samræmi við lög og reglur. Markmið starfsins er að koma í veg fyrir brotastarfsemi á félagssvæðum stéttarfélaganna.