Fundur um tollamál
Fulltrúar VR, Landssambands íslenzkra verzlunarmanna, Rafiðnaðarsambandsins og Félags atvinnurekenda áttu í morgun fund með Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra til að ræða tillögur félaganna um lækkun og niðurfellingu tolla í þágu neytenda. Gerðar voru bókanir við kjarasamninga FA og stéttarfélaganna, sem kveða [...]