2023

október 2023

Óttast að þetta sé bara byrjunin

2023-10-03T10:51:20+00:003. október 2023|2023, Fréttir|

Verðbólgan hefur étið upp launahækkanir síðasta árs og gott betur. Kaupmáttur dróst saman um ríflega sex prósent á öðrum ársfjórðungi. Kaupmáttur hefur nú rýrnað fjóra ársfjórðunga í röð. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, ræddi [...]

Kjara- og við­horfs­könnun RSÍ 2023 – Tökum þátt

2023-10-03T15:12:05+00:002. október 2023|2023, Fréttir, kjarasamningar22-23|

Á næstu dögum berst félagsfólki í aðildarfélögum Rafiðnaðarsambands Íslands tölvupóstur um að taka þátt í kjara- og viðhorfskönnun frá Gallup. Mikilvægt er að bregðast við og taka þátt til að sambandið geti tryggt hagsmuni félagsfólks og hafi upplýsingar um launaþróun [...]

september 2023

Bankarnir ræddir á morgunverðarfundi

2023-09-29T09:54:25+00:0029. september 2023|2023, Fréttir|

ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna þann 3. október kl. 08:30-10:30, í salnum Vox Club á Hilton hóteli. Á fundinum verður rætt um hvort bættur rekstur bankanna hafi skilað sér [...]

Tvö opin nám­skeið á vegum ASÍ

2023-09-27T11:51:51+00:0025. september 2023|2023, Fréttir|

Alþýðusamband Íslands stendur fyrir tveimur námskeiðum í þessari viku. Bæði námskeiðin eru kennd í Zoom og því aðgengileg öllum, óháð búsetu. Athugið að skráningum lýkur þriðjudaginn 26. september. Vinnuréttur Annars vegar er um að ræða námskeið um vinnurétt. Það fer [...]

Hallur og Lárus hlutskarpastir

2023-09-25T15:42:35+00:0025. september 2023|2023, Fréttir|

Golfmót iðnfélaganna fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri 16. september síðastliðinn. Frábær þátttaka var á mótinu og allar aðstæður til golfiðkunar eins og best verður á kosið. Leikið var með tveggja manna Texas-scramble fyrirkomulagi; höggleikur með forgjöf. Leiknar voru 18 [...]

Höfðing­legar mót­tökur forsetans

2023-09-22T11:44:26+00:0022. september 2023|2023, Fréttir|

Þátttakendur Íslands á Euroskills, Evrópumóti iðn-, verk- og tæknigreina, gerðu sér glaðan dag í gær, 21. september, þegar þeir þáðu heimboð forseta Íslands á Bessastaði. Guðni Th. Jóhannesson bauð keppendur, þjálfara þeirra og bakhjarla velkomin heim. Í ávarpi sínu minnti [...]

Á­lyktun frá full­trúa­ráði launa­manna í Birtu

2023-09-21T16:02:42+00:0021. september 2023|2023, Fréttir|

Fulltrúaráð launamanna Birtu lífeyrissjóðs fundaði þann 20. september 2023. Á fundinum var eigendastefna sjóðsins rædd ásamt fjárfestingum sjóðsins. Einnig voru rædd í þaula málefni sem tengjast rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samkeppnisbrotum Eimskips og Samskipa. Eins og fram hefur komið hefur formaður [...]

Nám­skeið á dag­skrá Raf­menntar

2023-09-18T13:59:53+00:0018. september 2023|2023, Fréttir|

Óhætt er að segja að um auðugan garð sé að gresja þegar næstu námskeið Rafmenntar eru skoðuð. Þar er ýmist að finna almenn námskeið, námskeið fyrir tæknifólk, námskeið fyrir þá sem vilja sækja endurmenntun eða námskeið í meistaraskóla rafveituvirkja, rafvirkja [...]

Raðirnar þéttar fyrir kjaraviðræður

2023-09-13T11:21:40+00:0013. september 2023|2023, Fréttir, kjarasamningar22-23|

Samninganefndir félaganna fjögurra í Húsi fagfélaganna; RSÍ, VM, MATVÍS og Byggiðnar funduðu á þriðjudaginn. Fundurinn var fyrsti sameiginlegi fundur samninganefndanna vegna þeirra kjarasamningsviðræðna sem fram undan eru. Kjarasamningar við Samtök atvinnulífsins verða lausir 1. febrúar 2024. Um fjörutíu manns sátu [...]

Aukinn kraftur í vinnustaðaeftirlit

2023-09-11T10:02:38+00:0011. september 2023|2023, Fréttir|

Mirabela Aurelia Blaga hefur hafið störf í Húsi fagfélaganna. Hún mun sinna vinnustaðaeftirliti sem Hús fagfélaganna stendur fyrir í samstarfi við Eflingu. Hlutverk vinnustaðaeftirlits er að ganga úr skugga um að aðstæður á vinnustöðum séu í samræmi við lög og [...]

Fjórir Íslendingar verðlaunaðir

2023-09-11T09:24:37+00:0011. september 2023|2023, Fréttir|

Fjórir íslenskir keppendur hlutu viðurkenninguna „Medallion for Excellence“ á Evrópumóti iðn-, verk- og tæknigreina sem fram fór í Póllandi dagana 5.-9. september. Ísland átti þar ellefu unga keppendur úr jafn mörgum iðngreinum - og hafa þeir aldrei verið fleiri. Ísland [...]

Go to Top