Óttast að þetta sé bara byrjunin
Verðbólgan hefur étið upp launahækkanir síðasta árs og gott betur. Kaupmáttur dróst saman um ríflega sex prósent á öðrum ársfjórðungi. Kaupmáttur hefur nú rýrnað fjóra ársfjórðunga í röð. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, ræddi [...]