Dagbókin er komin
Félagsfólki er bent á að dagbók Húss fagfélaganna fyrir árið 2024 er komin í hús og tilbúin til afhendingar. Hægt [...]
Félagsfólki er bent á að dagbók Húss fagfélaganna fyrir árið 2024 er komin í hús og tilbúin til afhendingar. Hægt [...]
Hækkun reiknitölu ákvæðisvinnu í rafiðnaði tekur gildi 1. janúar 2024. Taxtinn fer úr 796,17 kr. í 804,13 kr. Hækkunin byggir [...]
Fulltrúar Rauða kross Íslands og Samhjálpar tóku við styrkjum frá Fagfélögunum skömmu fyrir jól. Hefð er fyrir því á meðal [...]
RSÍ hefur tekið á leigu bjarta og rúmgóða íbúð í hjarta Siglufjarðar frá 1. janúar 2024. Útsýni úr íbúðinni yfir [...]
Kæra félagsfólk. Fyrir hönd Rafiðnaðarsambands Íslands óska ég félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, með þökkum fyrir árið sem er [...]
Kæra félagsfólk. Óhætt er að segja að hörmungar og hamfarir hafi sett mark sitt á árið sem er að líða. [...]
Rúmensku starfsmennirnir sem hlunnfarnir voru á byggingasvæði á Suðurlandi fyrr á árinu hafa fengið laun sín greidd í samræmi við [...]
Samninganefnd Fagfélaganna hefur sent fjölmiðlum eftirfarandi yfirlýsingu: Samninganefnd Fagfélaganna (RSÍ, VM og MATVÍS) fordæmir það bragð Samtaka atvinnulífsins að neita [...]
Uppástungur um formann GRAFÍU - stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum fyrir kjörtímabilið 2024 til 2026 skulu hafa borist skrifstofu félagsins [...]
Óhætt er að segja að gleðin hafi ráðið ríkjum á jólaballi RSÍ sem fram fór í Gullhömrum í Grafarholti síðastliðinn [...]
Græn umskipti á vinnumarkaði voru til umfjöllunar í fjölmennu þríhliða samtali sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóð fyrir í Hörpu þann [...]
Námskeið fyrir trúnaðarmenn verður haldið 8.-9. febrúar 2024. Námskeiðið heyrir til fjórða hluta. Á námskeiðinu verður farið yfir lögbundna skyldu [...]