2023

ágúst 2023

júlí 2023

júní 2023

Fjölskylduhátíð RSÍ 2023

2023-06-20T13:34:42+00:0020. júní 2023|2023, Fréttir|

Fjölskylduhátíð RSÍ verður haldin helgina 23.-25. júní á Skógarnesi. Að venju verður fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til allra aldurshópa. Stuðlabandið stígur á stokk af sinni alkunnu snilld og mun skemmta gestum á laugardagskvöldinu. Skipulag tjaldsvæða verður óhefðbundið þessa daga, ekki [...]

Golfmót í Miðdal 23. júní 2023

2023-06-20T13:37:27+00:0020. júní 2023|2023, Fréttir|

Golfmót í Miðdal 23. júní 2023 Samhliða fjölskylduhátíð RSÍ verður haldið mót á golfvelli golfklúbbsins Dalbúa í Miðdal föstudaginn 23. júní.  Spilaður verður höggleikur án forgjafar og punktakeppni. Ræst verður út kl 11:30. Vegleg verðlaun í boði og teiggjöf. Boðið [...]

Kosning um kjarasamning Landsnets

2023-06-20T13:48:32+00:0020. júní 2023|2023, Fréttir, kjarasamningar22-23|

Í gær skrifaði RSÍ undir kjarasamning við Landsnet en atkvæðagreiðsla um verkföll áttu að hefjast í dag. Þeirri atkvæðagreiðslu er því frestað á meðan kynning og atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst klukkan 15:00 í dag miðvikudaginn [...]

20. Sambandsþing Rafiðnaðarsambands Íslands

2023-06-15T16:31:55+00:0015. júní 2023|2023, Fréttir|

20.Sambandsþing Rafiðnaðarsambands Íslands var haldið dagana 4.-6. maí 2023 á Hilton Reykjavik Nordica undir yfirskriftinni, Samstaða til framtíðar. Mæting var með allra besta móti en 129 þingfulltrúar allra aðildarfélaga sambandsins voru skráðir ásamt fjölmörgum bæði innlendum og erlendum gestum. Það [...]

Mikilvæg kjarakönnun aðildarfélaga RSÍ

2023-06-13T11:46:29+00:0013. júní 2023|2023, Fréttir|

Félögin sem standa að Húsi fagfélaganna; Byggiðn, MATVÍS, RSÍ og VM hafa sent félagsfólki kjarakönnun sem mikilvægt er að sem flestir svari. Könnunin er á mínum síðum. Markmiðið með könnuninni er að fá sem gleggsta mynd af kjörum félagsfólks. Könnunin er [...]

maí 2023

Opnun tjaldstæða á Skógarnesi og Miðdal

2023-05-09T08:36:42+00:009. maí 2023|2023, Fréttir|

Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi verður opnað miðvikudaginn 17. maí en aðeins B svæðið. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvenær önnur svæði verða opnuð en vissulega spilar veður og gróður þar stórt hlutverk. En hvetjum alla til að fylgjast [...]

Áskorun 20. Þings RSÍ til stjórnvalda vegna bráðavanda launafólks

2023-05-08T09:08:37+00:008. maí 2023|2023, Fréttir|

20. Þing Rafiðnaðarsambands Íslands krefst þess að ríkisstjórn Íslands axli ábyrgð og bregðist strax við bráðum efnahagsvanda í samfélaginu. Núverandi ástand bitnar á öllu launafólki og skerðir lífsgæði þess verulega. Greiðsluvandi almennra heimila hefur raungerst. Ríkisstjórnin þarf strax að hlúa [...]

Go to Top