Laust hús á Skógarnesi, 25. – 28. ágúst
Skógarnes nr. 8 eru laust helgina 25. - 28. ágúst. Bóka á orlofsvef (smella hér)
Skógarnes nr. 8 eru laust helgina 25. - 28. ágúst. Bóka á orlofsvef (smella hér)
Kæra félagsfólk nú er sumarið loksins komið og spáin næstu daga með allra besta móti. Það er ljóst að margir ætla sér að nýta góða veðrið en tjaldsvæðið á Skógarnesi er nánast orðið fullbókað um helgina, en fyrir þá sem [...]
Fjölskylduhátíð RSÍ verður haldin helgina 23.-25. júní á Skógarnesi. Að venju verður fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til allra aldurshópa. Stuðlabandið stígur á stokk af sinni alkunnu snilld og mun skemmta gestum á laugardagskvöldinu. Skipulag tjaldsvæða verður óhefðbundið þessa daga, ekki [...]
Golfmót í Miðdal 23. júní 2023 Samhliða fjölskylduhátíð RSÍ verður haldið mót á golfvelli golfklúbbsins Dalbúa í Miðdal föstudaginn 23. júní. Spilaður verður höggleikur án forgjafar og punktakeppni. Ræst verður út kl 11:30. Vegleg verðlaun í boði og teiggjöf. Boðið [...]
Í gær skrifaði RSÍ undir kjarasamning við Landsnet en atkvæðagreiðsla um verkföll áttu að hefjast í dag. Þeirri atkvæðagreiðslu er því frestað á meðan kynning og atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst klukkan 15:00 í dag miðvikudaginn [...]
20.Sambandsþing Rafiðnaðarsambands Íslands var haldið dagana 4.-6. maí 2023 á Hilton Reykjavik Nordica undir yfirskriftinni, Samstaða til framtíðar. Mæting var með allra besta móti en 129 þingfulltrúar allra aðildarfélaga sambandsins voru skráðir ásamt fjölmörgum bæði innlendum og erlendum gestum. Það [...]
Félögin sem standa að Húsi fagfélaganna; Byggiðn, MATVÍS, RSÍ og VM hafa sent félagsfólki kjarakönnun sem mikilvægt er að sem flestir svari. Könnunin er á mínum síðum. Markmiðið með könnuninni er að fá sem gleggsta mynd af kjörum félagsfólks. Könnunin er [...]
Efling og Fagfélögin leita að öflugum einstakling til að sinna vinnustaðaeftirliti og fylgjast með að aðstæður á vinnustöðum séu í samræmi við lög og reglur. Markmið starfsins er að koma í veg fyrir brotastarfsemi á félagssvæðum stéttarfélaganna.
Vekjum athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 samkvæmt almenna kjarasamningnum. Hvetjum alla til að fylgjast með því að orlofsuppbót sé rétt greidd út miðað við kjarasamning
Golfklúbburinn Dalbúi í Miðdal rétt austan við Laugarvatn er einn af mörgum sveitavöllum á Íslandi. Völlurinn er 9 holur, fallegur, fjölbreyttur, skemmtilegur, með miklu landslagi og vel hirtur. Frekari upplýsingar á www.dalbui.is eða dalbui@dalbui.is Fullt gjald einstaklingur. 49.500 kr. Hjónagjald [...]
Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi verður opnað miðvikudaginn 17. maí en aðeins B svæðið. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvenær önnur svæði verða opnuð en vissulega spilar veður og gróður þar stórt hlutverk. En hvetjum alla til að fylgjast [...]
20. Þing Rafiðnaðarsambands Íslands krefst þess að ríkisstjórn Íslands axli ábyrgð og bregðist strax við bráðum efnahagsvanda í samfélaginu. Núverandi ástand bitnar á öllu launafólki og skerðir lífsgæði þess verulega. Greiðsluvandi almennra heimila hefur raungerst. Ríkisstjórnin þarf strax að hlúa [...]