Orlofspunktar sumarið 2023
Umsóknarfrestur um orlofshús um sumar 2023 rann út 5. mars sl. og hefur orlofskerfið skilað niðurstöðu um hversu marga punkta þurfti fyrir hverja orlofseign fyrir úthlutun. Orlofseignir, sem félagar ekki þiggja, ganga til baka inn í kerfið og bjóðast þeim [...]