Upplýsingar fyrir launagreiðendur

Aðildarfélög RSÍ

AðildarfélagFélagsgjaldEndurmenntunarsjóður
Félag íslenskra rafvirkjaF433E433
Félag íslenskra símamannaF636E636
Félag rafeindavirkjaF434E434
Félag rafiðnaðarmanna á SuðurlandiF438E433
Félag tæknifólksF054E054
Grafía – stéttarfélag í prent og miðlunargreinumF412P412 Prenttæknisjóður
Rafiðnaðarfélag NorðurlandsF432E433
Rafiðnaðarfélag SuðurnesjaF439E433

Skipting

Birta lífeyrissjóður  (L430) (reiknast af heildarlaunum)

Sameignardeild (L430)Séreignardeild (X431)
Iðgjald  4%   (framlag launþega)Iðgjald  2% eða 4% (framlag launþega)
Mótframlag  10%  (framlag launagreiðenda) frá 1. júlí 2017Mótframlag  2% (framlag launagreiðenda)
Mótframlag 11,5% (framlag launagreiðenda) frá 1. júlí 2018
Endurhæfingarsjóður (R430) 0,1%

Greiðsluupplýsingar

Rafiðnaðarsambands Íslands: (reiknast af heildarlaunum)

Félagsgjald 1% (sjá lista hér neðar)

Sjúkrasjóður (S982) 1%

Orlofssjóður (O982) 0,25%

Endurmenntunarsjóður  1,2% rafvirkjar    1,1% aðrir (frá 1.6.2014)

GRAFÍA

Prenttæknisjóður 1,1%

Fræðslusjóður fast gjald kr 1.560

Gjöld til stéttarfélaganna innan RSÍ eru innheimti af Birtu lífeyrissjóð. Gjöldin leggjast inn á þennan reikning:

Bankaupplýsingar: 0526-26-400800

Kennitala Birtu lífeyrissjóðs er: 430269-0389

Nánari upplýsingar á launagreiðendavef Birtu!