kjarasamningar22-23

Heim/kjarasamningar22-23

mars 2023

Kjarasamningur RSÍ og VM við Landsvirkjun

2023-03-22T20:53:08+00:0022. mars 2023|kjarasamningar22-23|

Kjarasamningur RSÍ og VM við Landsvirkjun var undirritaður í dag. Samningurinn er í meginatriðum eins og aðrir samningar í orkugeiranum. Kynning á samningnum mun fara fram í fjarfundi mánudaginn 27. mars klukkan 9.00. Félagsmenn fá sendan hlekk á fundinn. Kosning um [...]

Kjarasamningur RSÍ og VM við Norðurorku

2023-03-22T13:40:01+00:0022. mars 2023|kjarasamningar22-23|

Kjarasamningur RSÍ og VM við Norðurorku var undirritaður í dag. Samningurinn er í meginatriðum eins og aðrir samningar í orkugeiranum. Kynning á samningnum mun fara fram á Akureyri mánudaginn 27. mars. Kosning um kjarasamninginn mun hefjast fimmtudaginn 23. mars klukkan 16.00 og standa [...]

Kjarasamningur RSÍ og VM við HS orku var undirritaður

2023-03-21T13:06:33+00:0021. mars 2023|2023, Fréttir, kjarasamningar22-23|

Kjarasamningur RSÍ og VM við HS orku var undirritaður í dag þriðjudaginn 21 mars. Kynning á samningnum mun fara fram í HS orku fimmtudaginn 23. mars klukkan 09:00. Kosning um kjarasamninginn mun hefjast miðvikudaginn 22. mars klukkan 12:00 og standa [...]

Kjarasamningur RSÍ og VM við Orkuveitu Reykjavíkur var undirritaður í dag í húsnæði Ríkissáttasemjara.

2023-03-20T15:17:26+00:0020. mars 2023|2023, Fréttir, kjarasamningar22-23|

Kjarasamningur RSÍ og VM við Orkuveitu Reykjavíkur var undirritaður í dag í húsnæði Ríkissáttasemjara. Kynning á samningnum mun fara fram í Ráðstefnusal OR miðvikudaginn 22. mars klukkan 12:00-13:00. Kosning um kjarasamninginn mun hefjast þriðjudaginn 21. mars klukkan 16:00 og standa [...]

Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamings RSÍ/AFLs og Alcoa

2023-03-20T11:45:32+00:0020. mars 2023|kjarasamningar22-23|

Í gær lauk kosningu um kjarasamnings Afls/RSÍ við Alcoa. Samtals á kjörskrá Afls og RSÍ voru 401 Samtals greidd atkvæði 277 eða 69,08% Samtals já 209 eða 75,45% Samtals nei 64 eða 23,10% auðir og ógildir 3 eða 1,08% Telst [...]

Go to Top