Raðirnar þéttar fyrir kjaraviðræður
Samninganefndir félaganna fjögurra í Húsi fagfélaganna; RSÍ, VM, MATVÍS og Byggiðnar funduðu á þriðjudaginn. Fundurinn var fyrsti sameiginlegi fundur samninganefndanna vegna þeirra kjarasamningsviðræðna sem fram undan eru. Kjarasamningar við Samtök atvinnulífsins verða lausir 1. febrúar 2024. Um fjörutíu manns sátu [...]