kjarasamningar22-23

september 2023

Raðirnar þéttar fyrir kjaraviðræður

2023-09-13T11:21:40+00:0013. september 2023|2023, Fréttir, kjarasamningar22-23|

Samninganefndir félaganna fjögurra í Húsi fagfélaganna; RSÍ, VM, MATVÍS og Byggiðnar funduðu á þriðjudaginn. Fundurinn var fyrsti sameiginlegi fundur samninganefndanna vegna þeirra kjarasamningsviðræðna sem fram undan eru. Kjarasamningar við Samtök atvinnulífsins verða lausir 1. febrúar 2024. Um fjörutíu manns sátu [...]

Fundað með fulltrúum SA

2023-09-05T15:17:00+00:005. september 2023|kjarasamningar22-23|

Viðræðunefnd Húss fagfélaganna, fyrir hönd RSÍ  og aðildarfélaga, VM og MATVÍS, átti í dag fund með samningafólki Samtaka atvinnulífsins. Fundurinn var liður í undirbúningi fyrir kjaraviðræður aðila og byggir á samkomulagi um verkáætlun sem samkomulag náðist um í síðustu kjaraviðræðum. [...]

júní 2023

Kosning um kjarasamning Landsnets

2023-06-20T13:48:32+00:0020. júní 2023|2023, Fréttir, kjarasamningar22-23|

Í gær skrifaði RSÍ undir kjarasamning við Landsnet en atkvæðagreiðsla um verkföll áttu að hefjast í dag. Þeirri atkvæðagreiðslu er því frestað á meðan kynning og atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst klukkan 15:00 í dag miðvikudaginn [...]

maí 2023

apríl 2023

mars 2023

Go to Top