Kosning um kjarasamning Rafiðnaðarsambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna MÍLU hefst föstudaginn 5. apríl klukkan 12:00. Atkvæðagreiðslan stendur yfir til 10. apríl klukkan 14:00.
Samningurinn er í grófum dráttum sambærilegur við aðra samninga sem gerðir hafa verið á almennum markaði að undanförnu.