kjarasamningar22-23

mars 2023

Kjarasamningur RSÍ og VM við Landsvirkjun

2023-03-22T20:53:08+00:0022. mars 2023|kjarasamningar22-23|

Kjarasamningur RSÍ og VM við Landsvirkjun var undirritaður í dag. Samningurinn er í meginatriðum eins og aðrir samningar í orkugeiranum. Kynning á samningnum mun fara fram í fjarfundi mánudaginn 27. mars klukkan 9.00. Félagsmenn fá sendan hlekk á fundinn. Kosning um [...]

Kjarasamningur RSÍ og VM við Norðurorku

2023-03-22T13:40:01+00:0022. mars 2023|kjarasamningar22-23|

Kjarasamningur RSÍ og VM við Norðurorku var undirritaður í dag. Samningurinn er í meginatriðum eins og aðrir samningar í orkugeiranum. Kynning á samningnum mun fara fram á Akureyri mánudaginn 27. mars. Kosning um kjarasamninginn mun hefjast fimmtudaginn 23. mars klukkan 16.00 og standa [...]

Kjarasamningur RSÍ og VM við HS orku var undirritaður

2023-03-21T13:06:33+00:0021. mars 2023|2023, Fréttir, kjarasamningar22-23|

Kjarasamningur RSÍ og VM við HS orku var undirritaður í dag þriðjudaginn 21 mars. Kynning á samningnum mun fara fram í HS orku fimmtudaginn 23. mars klukkan 09:00. Kosning um kjarasamninginn mun hefjast miðvikudaginn 22. mars klukkan 12:00 og standa [...]

Kjarasamningur RSÍ og VM við Orkuveitu Reykjavíkur var undirritaður í dag í húsnæði Ríkissáttasemjara.

2023-03-20T15:17:26+00:0020. mars 2023|2023, Fréttir, kjarasamningar22-23|

Kjarasamningur RSÍ og VM við Orkuveitu Reykjavíkur var undirritaður í dag í húsnæði Ríkissáttasemjara. Kynning á samningnum mun fara fram í Ráðstefnusal OR miðvikudaginn 22. mars klukkan 12:00-13:00. Kosning um kjarasamninginn mun hefjast þriðjudaginn 21. mars klukkan 16:00 og standa [...]

Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamings RSÍ/AFLs og Alcoa

2023-03-20T11:45:32+00:0020. mars 2023|kjarasamningar22-23|

Í gær lauk kosningu um kjarasamnings Afls/RSÍ við Alcoa. Samtals á kjörskrá Afls og RSÍ voru 401 Samtals greidd atkvæði 277 eða 69,08% Samtals já 209 eða 75,45% Samtals nei 64 eða 23,10% auðir og ógildir 3 eða 1,08% Telst [...]

Kjarasamningur AFLs, RSÍ og Alcoa

2023-03-08T12:45:27+00:008. mars 2023|kjarasamningar22-23|

Rafiðnaðarsamband Íslands  og AFL hafa skrifað undir kjarasamning við Alcoa Fjarðarál. Fyrri kjarasamningur rann út um sl. mánaðarmót. Kynningarfundir um samninginn verða haldnir fyrir starfsmenn ALCOA og mun kynningin vera auglýst nokkru fyrr. Starfsmenn munu greiða atkvæði um hann á [...]

janúar 2023

Go to Top