Í gær skrifaði RSÍ undir kjarasamning við Landsnet en atkvæðagreiðsla um verkföll áttu að hefjast í dag.
Þeirri atkvæðagreiðslu er því frestað á meðan kynning og atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst klukkan 15:00 í dag miðvikudaginn 14. júní og stendur til 12:00 miðvikudaginn 21. júní.
Samningurinn verður kynntur fyrir félagsfólki hjá Landsnet klukkan 15:00 í dag,