Ríflega þrír af hverjum fjórum þátttakendum í atkvæðagreiðslu nýs kjarasamnings RSÍ við Mílu samþykktu samninginn. Atkvæðagreiðslunni lauk í dag en hún stóð yfir dagana 5.-10. apríl. Kjörsókn var 60%. Niðurstöðurnar má sjá hér fyrir neðan.