Allt um nýja kjarasamninga

Allt um nýja kjarasamninga

Atkvæðagreiðslan er hafin

Atkvæðagreiðsla um samningana er hafin. Hún hófst þriðjudaginn 12. mars klukkan 12:30 og stendur yfir í rúma viku, eða til þriðjudagsins 19. mars klukkan 14:00. Kosið er á „mínum síðum“.

Kynningarefni um nýja kjarasamninga 2024

Spurt og svarað um kjarasamninga 2024

Hver er launahækkunin?2024-03-11T10:01:56+00:00
 • Almenn launahækkun frá 1.2. 2024 er 3,25% að lágmarki 23.750 kr.
 • Almenn launahækkun frá 1.1.2025 er 3,50% að lágmarki 23.750 kr.
 • Almenn launahækkun frá 1.1.2026 er 3,50% að lágmarki 23.750 kr.
 • Almenn launahækkun frá 1.1.2027 er 3,50% að lágmarki 23.750 kr.

Var efnið hjálplegt?

Hvernig breytist yfirvinna 1 og 2 í nýja samningnum?2024-03-11T10:22:17+00:00
 • Yfirvinna
  • Frá og með 1. febrúar 2024 er virkur vinnutími samkvæmt kjarasamningi þessum 36 klst. að meðaltali á viku og deilitala dagvinnutímakaups 156.
  • Yfirvinna 2 greiðist fyrir virkan vinnutima umfram 40 klst. á viku að meðaltali á launatimabili / mánuõi (173,33 virkar klst. m.v. meðalmánuð).
  • Þann 1. janúar 2025 verður eftirfarandi breyting á ákvæðum kjarasamninganna um yfirvinnu 1 0g 2:
   Yfirvinna 2 greiðist fyrir virkan vinnutíma umfram 39,5 klst. á viku að mealtali á launatimabili
   / mánuði (171,17 virkar klst. m.v. mealmánuð).
  • Þann 1. janúar 2027 verður eftirfarandi breyting á ákvæðum kjarasamninganna um yfirvinnu 1 0g 2.
   Yfirvinna 2 greiðist fyrir virkan vinnutíma umfram 39 klst. á viku að meðaltali á launatímabili / mánuõi (169 virkar klst. m.v. meðalmánuð).

Var efnið hjálplegt?

Desember og orlofsuppbót2024-03-11T10:05:11+00:00
 • Desemberuppbót fyir hvert almanaksár miðað við fullt starf er:
  • Áárinu 2024 106.000 kr.
  • Á árinu 2025 110.000 kr.
  • Á árinu 2026 114.000 kr.
  • Á árinu 2027 118.000 kr.
 • Orlofsuppbót fyir hvert orlofsár (1. maí til 30. apríl) miðað við fullt starf er:
  • Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2024 verði orlofsuppbót kr. 58.000.
  • Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2025 verði orlofsuppbót kr. 60.000.
  • Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2026 verði orlofsuppbót kr. 62.000.
  • Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2027 verði orlofsuppbót kr. 64.000.

Var efnið hjálplegt?

Hvernig breytast orlofsmálin?2024-03-11T10:17:44+00:00
 • Frá 1. maí 2024:
  Lágmarksorlof starfsfólks með viðurkennda iðnmenntun og tæknifólks sem raðast á hæfniprep 12. og ofar eru 25 virkir dagar. Orlofslaun skulu vera 10,64% af ölu kaupi, hvort sem er fyrir dagvinnu, yfirvinnu eða öðrum launum.
  Hækkun orlofs tekur gildi 1. maí 2024 þannig að hærri orlofsprósenta er greidd frá þeim tíma. Aukið orlof kemur þannig til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2025.

  • Starfsmaður sem unnið hefur í 5 ár í sömu starfsgrein á rétt á orlofi í 25 virka daga og orlofslaunum sem nema 10,64%.
  • Starfsmaður sem unnið hefur 5 ár í sama fyrirtæki eða í 10 ár í sömu starfsgrein á rétt á orlofi í 28 virka daga og orlofslaunum sem nema 12,07%.
 • Gildir frá 1. mai 2025 vegna starfsfolks með viðurkennda iðnmenntun og tæknifólks sem raðast a hæfniprep 1.2. og ofar:
  • Starfsmaður sem unnið hefur i 3 ár í sama fyrirtæki eða 5 ár í sömu starfsgrein á rétt á orlofi í 28 virka daga og orlofslaunum sem nema 12,07%.
  • Starfsmaður sem unnið hefur í 5 ár í sama fyrirtæki á rétt orlofi í 30 virka daga og orlofslaunum sem nema 13,04%.
 • Hækkun orlofs tekur gildi 1. maí 2025 þannig á hærri orlofsprósenta er greidd frá beim tíma. Aukið orlof kemur þannig til töku á orlofsárinu sem hefst 1. mai 2026.
  • Starfsmaður sem unnið hefur í 10 ár í sama fyrirtæki á rétt á orlofi í 30 virka daga 0g orlofslaunum sem nema 13,04%.
  • Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá sama vinnuveitanda öðlast hann að nýju hjá nýjum vinnuveitanda eftir þriggia ára starf, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.
 • Gildir frá 1. maí 2024:
  • Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá sama atvinnurekanda fær hann að nýju hjá nýjum vinnuveitanda eftir tveggia ára starf, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.
  • Námstími iðnnema í fyrirtaki telst til vinnu í starfsgrein eða til vinnu innan sama fyrirtækis.

Var efnið hjálplegt?

Hver er gildistími kjarasamnings?2024-03-11T09:09:53+00:00
 • Kjarasamningurinn gildir frá 1.febrúar 2024 til 1. febrúar 2028.

Var efnið hjálplegt?

Kynningarfundir kjarasamninga

Kynningarfundir vegna nýrra kjarasamninga Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS og VM) við Samtök atvinnulífsins verða haldnir á næstu dögum.

Fyrsti fundurinn verður haldinn á Grand hótel á morgun, þriðjudaginn 12. mars klukkan 12:00. Þessi fundur verður einnig aðgengilegur í gegn um fjarfund en félagsfólk getur nálgast hlekk á „mínum síðum“.

Dagskrá kynningarfunda:

 • Reykjavík – Grand hótel
  Þriðjudagur 12. mars kl. 12:00 (Fjarfundur einnig í boði)
 • Akureyri – Hof
  Miðvikudagur 13. mars kl. 12:00
 • Sauðárkrókur – Ljósheimar
  Fimmtudagur 14. mars. kl. 12:00
 • Reykjanesbær – Park inn by Radisson
  Föstudagur 15. mars kl. 12:00
 • Selfoss – Sviðið í nýja miðbænum
  Föstudagur 15. mars kl. 12:00
 • Reyðarfjörður – Tærgesen
  Mánudagur – 18. mars kl. 12:00
 • Neskaupstaður – Hildibrand hótel
  Mánudagur – 18. mars kl. 12:00
 • Egilsstaðir – Gistihúsið
  Mánudagur – 18. mars kl. 17:00

Athugið að boðið verður upp á málsverð á öllum fundunum.

2024-03-14T18:12:05+00:0011. March 2024|2024, Fréttir, kjarasamningar22-23|
Go to Top